Íslensk-ameríska félagiđ

Rauđarárstíg 25
Reykjavík 105
Bandaríkin
Íslensk-ameríska félagiđ hefur milligöngu um styrki fyrir íslenska nemendur viđ bandaríska háskóla:
1. Thor Thors-sjóđurinn: Styrkir úr sjóđnum eru einungis veittir nemendum sem leggja stund á framhaldsnám. Umsóknir ţurfa ađ berast félaginu fyrir 1. - 10. apríl ár hvert. Sjá ţar. 2. Kennarastyrkur: Fyrir kennara til ađ sćkja námskeiđ um Bandaríkin og bandaríska sögu. 3. Pamela Sanders Brement-sjóđurinn: Styrkur til náms í Haystack Mountain School of Arts (listiđnađarskóli). Sjá ţar

Viđurkenningar-/Styrkţegar

SÍM - Hafnarstrćti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.