HISK - Hoger Instituut voor Schone Kunsten/Higher Institute for Fine Arts

Belgía
Úr umsögn íslensks listnema um skólann: Post-gratuate nám í anda ríkisakademíunnar í Amsterdam. 35 vinnustofur í gömlum herbúđum í Antwerpen. Ađgangur er ađ trésmíđaverkstćđi, bronwsteypu, tölvuveri, myrkraherbergi, sýningarsals auk "multi-media labs". Mánađarlega er myndlistarfólki, sýninga- og safnstjórum bođiđ víđsvegar ađ og halda ţeir stutta kynningu á verkum sínum auk ţess ađ sem ţátttakandur í ,,hisk - higher institute of fine arts flandres" eiga rétt á klukkustundar viđtali viđ hvern og einn. Margt viđ skólann er til fyrirmyndar og nćstum draumi líkast á köflum t.d leigir skólinn vinnustofu í NY ţetta áriđ (2002) sem nemendur geta sótt um og ţeir sem valdir verđa fá greiddan ferđa- og dvalarkostnađ. Farnar eru ferđir á stćrri sýningar ţar sem listamenn taka oftar en ekki á móti hópnum. M.a. var fariđ haustiđ 2001 á Feneyjartvíćringinn og var Nedko Solokov leiđsögumađur. Nemendur í ,,hisk" eiga einnig rétt á ađ bjóđa belgísku fólki sem er aktívt í listageiranum til sín í 12 klst á ári (6 manns séu 2 tímar ćtlađir hverjum) og greiđir skólinn ţá ţessu fólki laun fyrir komuna. Ýmis verkefni eru unnin í samvinnu međ öđrum stofnunum - samkeppnir o.s.frv. Skiladagur umsókna er líklegast ađ hausti (frá árinu 2002) ţar sem skólaárinu hefur veriđ breytt ; er frá jan - des. Áriđ 2001 var skiladagurinn í júní.

Fyrrverandi nemendur

SÍM - Hafnarstrćti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.