Teikniskóli Ţóru Pétursdóttur Thoroddsen

Ísland
Ţóra Pétursdóttir Thoroddsen (1848-1917) nam viđ einkaskóla danska landslagsmálarans Vilhelms Kyhns (1819-1902) í Kaupmannahöfn. Hún stofnađi teikniskóla í Reykjavík áriđ1883 og rak hann í tćpan áratug. Nemendur hennar voru flestir ungar konur úr yfirsétt en einnig má ţar nefna Ţórarinn B. Ţorláksson listmálara

Fyrrverandi nemendur

SÍM - Hafnarstrćti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.