Académie Scandinave

Frakkland
Skóinn var stofnađur áriđ 1922 af félagskapnum Artistes Scandinaves sem tók viđ rekstri Maison Watteau og breytti honum í skólann. Forstöđumađur skólans var sćnski myndhöggvarinn Lena Börjeson. Skólinn var rekin međ fjárstuđningi sćnska ríkisins og Konunglegu sćnsku listaakademísins. Kennarar voru í fyrstu ađalega sćnskir listamenn en seinna einnig franskir s.s. Cornet, Despiau, Othon Friesz, Waroquier, Dufresne og Marcel Gromaire. Ekki var ţó um eiginlegan skóla ađ rćđa heldur fremur vinnustofur ţar sem listamenn leiđbeindu og gagnrýndu. Skólinn var lagđur niđur áriđ 1935 vegna fjársveltis. Međal nemenda skólans var Ţorvaldur Skúlason.

Fyrrverandi nemendur

SÍM - Hafnarstrćti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.