Opni listaháskólinn - Listaháskóli Íslands

Ísland
Opni listaháskólinn er til húsa í Skipholti 1. Hjá Opna listaháskólanum starfa Sólveig Eggertsdóttir forstöđumađur og Arnţrúđur Ösp Karlsdóttir.
Í Listaháskóla Íslands eru starfrćktar fjórar deildir, myndlistardeild, leiklistardeild, hönnunardeild og tónlistardeild. Auk ţess er í fyrsta sinn bođiđ upp á nám í kennslufrćđi til kennsluréttinda áriđ 2001-2002. Opni Listaháskólinn er rekinn innan vébanda Listaháskóla Íslands. Markmiđ hans er ađ kynna Listaháskólann og ţá starfsemi sem ţar fer fram og veita listamönnum og áhugafólki ţjálfun og frćđslu í listsköpun. Í Opna Listaháskólanum eru í bođi endurmenntunarnámskeiđ fyrir starfandi myndlistarmenn,

Fyrrverandi nemendur

SÍM - Hafnarstrćti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.