Nordiska Konstskolan

Finnland
Tveggja ára listaskóli međ möguleika á ađ bćta viđ ţriđja árinu. Ađalfög skólans er teiknun, málun og listfrćđi, auk kennslu í myndbandalist, skúlptúr, grafík, innsetningum og hugmyndafrćđilegum listaverkum o.fl. Kennslukerfi skólans er ţannig ađ tveir fastráđnir kennarar eru í hlutastarfi viđ skólann auk 30-35 gestakennara og fyrirlesara á hverju ári frá öllum Norđurlöndunum og fleiri Evrópulöndum. Nemendurnir eru valdir eftir mat á innsendum verkum og koma frá öllum Norđurlöndunum. Kennt er á sćnsku og jafnvel ensku og finnsku. Árlega fá um 25 nemendur inngöngu og 50-70% af ţeim fara í einhvern listaháskóla eftir námiđ í Norrćna listaskólanum. Umsóknir sendist á sérstöku eyđublađi og ţurfa ađ berast í síđasta lagi 15. maí og verk til mats í síđasta lagi 22. maí. Undirbúningsnámskeiđ eru haldin í skólanum. Áriđ 2000 verđa ţau 15. - 26. maí. Hćgt er ađ innrita sig á námskeiđiđ međ ţví ađ senda bréf, fax eđa hringja fyrir 28. apríl. Námskeiđiđ er ekki skylda, en ćtlađ sem gagnleg kynning fyrir ţá, sem sćkja um skólavist.

Fyrrverandi nemendur


SÍM - Hafnarstrćti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.