PA & R (Printmaking, Art & Research)

Internetiđ
Frá árinu 1994 hefur Myndlista- og handíđaskóli íslands undir stjórn Valgerđar Hauksdóttur f.v. skorarstjóri í grafík og ađstođarskólastjóri MHí unniđ ađ og haft umsjón međ uppsetningu á evrópsku samstarfsnámi í listgrafík á meistarastigi: Printmaking, Art and Research, skmst. PA&R. Um er ađ rćđa samstarfsverkefni fimm evrópskra listaháskóla. Námstíminn er 18 mánuđir og fer fram bćđi sem fjarnám á Internetinu og viđ grafíkdeildir samstarfsskólanna, en nemendur dvelja hluta námstímans viđ hvern ţátttökus

Fyrrverandi nemendur


SÍM - Hafnarstrćti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.