Myndlista-og handíðaskóli Íslands

Ísland
4ja ára deildaskiptur skóli. Skólinn var skilgreindur sem sérskóli á háskólastigi, en útskrifaði þó ekki nemendur með háskólagráðu.
Myndlista- og handíðaskóli Íslands var lagður niður árið 1999. Við honum tók Listaháskóli Íslands sem var settur í fyrsta sinn 10. september 1999. Hann sameinar þrjá skóla: MHÍ, Leiklistarskóla Íslands og Tónlistarskólann í Reykjavík. Listaháskóli Íslands útskrifar nemendur með háskólagráðu. Sjá nánar undir Listaháskóli Íslands .

Fyrrverandi nemendur


SÍM - Hafnarstræti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum þar með talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háð leyfi. Myndir þessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun þeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 með áorðnum breytingum.