Myndstef

Hafnarstrćti 16
Reykjavík - 101
Ísland
Myndstef var stofnađ áriđ 1991. Tilgangur Myndstefs er ađ fara međ höfundarétt félagsmanna vegna opinberrar endurbirtingar og sýningar á verkum ţeirra og stuđla ađ almennri höfundaréttargćslu á ţessu sviđi. Myndstef innheimtir ţóknun fyrir notkun á höfundarétti félagsmanna sinna og kemur henni til skila til ţeirra. Framkvćmdastjóri: Guđlaug Jakobsdóttir
Stjórn Myndstefs: Frá Sambandi íslenskra myndlistarmanna Knútur Bruun, hrl. (er jafnframt formađur) Frá Ljósmyndarafélagi Íslands: Ragnar Th. Sigurđsson Frá Félagi íslenskra teiknara: Ólafur Pétursson Frá Félagi grafískra teiknara: Kalman le Sage de Fontenay Frá Arkitektafélagi Íslands: Jóhannes S. Kjarval Frá Félagi leikmynda- og búningahöfunda: Ólafur J. Engilbertsson Varamenn Sambands íslenskra myndlistarmanna: Jónína Guđnadóttir 1. varamađur Kolbrún S. Kjarval 2. varamađur Fulltrúaráđ Myndstefs: Kolbrún S. Kjarval Fyrir hönd SÍM ... Höfundaréttur: http://brunnur.stjr.is/interpro/mrn/mm.nsf/pages/althodlegt = Hér er ađ finna ađgang ađ tilskipunum Evrópusambandsins um höfundarétt, alţjóđlega sáttmála o.s.fr. http://brunnur.stjr.is/interpro/mrn/mm.nsf/pages/logogregl = Hér er ađ finna yfirlit yfir gildandi lög og reglur áverksviđi menntamálaráđuneytisins ţ.m.t. íslenska löggjöf um höfundarétt http://www.dlh.dk/dpb/ophavsret/ Ţar er hćgt ađ skođa dönsku höfundarréttarlögin, sem er mjög fróđlegt ţví ţeir eru búnir ađ taka inn rafrćnu gögnin. http://www.kum.dk/publ/ubis/ Umsögn um dönsku UBIS skýrsluna, ţ.e. bókasöfnin í upplýsingasamfélaginu

Međlimir

SÍM - Hafnarstrćti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.