Upplýsingastofa um nám erlendis

Alţjóđaskrifstofu háskólastigsins, Neshaga 16
Reykjavík - 107
Ísland
Meginhlutverk stofnunarinnar er ađ safna og miđla upplýsingum um nám á framhaldsskóla- og háskólastigi, ţ.e. iđnskóla, tćkniskóla, ýmsa fagskóla og háskóla. Ţjónustan stendur öllum til bođa. Á Upplýsingastofunni finnur ţú međal annars: - Alţjóđleg rit um nám erlendis - Uppsláttarrit um nám í einstökum löndum og greinum - Kennsluskrár og bćklinga frá skólum víđa um heim - Upplýsingar um viđurkennda skóla samkvćmt fagfélögum í viđkomandi landi - Umsóknareyđublöđ um GRE, GMAT, TOEFL og SAT prófin ásamt kennslugögnum sem lánuđ eru út - Upplýsingar um húsnćđi á Norđurlöndunum og húsnćđismiđlanir í Belgíu, Hollandi, Frakklandi, Ítalíu, Ţýskalandi og Spáni - Kennslugögn fyrir tungumálapróf í Ţýskalandi, Frakklandi og Bandaríkjunum - Ýmsar handbćkur um styrki - Upplýsingar til ađ leggja til grundvallar ađ námsáćtlun vegna ţátttöku í NORDPLUS og ERASMUS
Uppfćrist

Međlimir


SÍM - Hafnarstrćti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.