Menntastofnun Íslands og Bandaríkjanna - Fulbrightstofnun

Laugavegi 59
Reykjavík - 101
Ísland
Stofnsett međ samningi milli ríkisstjórna Íslands og Bandaríkjanna áriđ 1967. Stofnunin starfar međ fjárveitingum beggja samningsađila og styrkir Íslendinga til náms og rannsóknarstarfa í Bandaríkjunum og Bandaríkjamenn til náms og kennslu- og rannsóknarstarfa á Íslandi. Stofnunin miđlar einnig upplýsingum um nám og framhaldsmenntun í Bandaríkjunum, svo og námsstyrki í bandaríska háskóla.
Sjá einnig undir veitendur Fulbright - Menntastofun Íslands og Bandaríkjanna

Međlimir


SÍM - Hafnarstrćti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.