Skulptörförbundet

Konstnärshuset Smĺlandsgatan 7
Stokkhólmur - 111 46
Svíţjóđ
Félagiđ var stofnađ áriđ 1975 og er landsfélag myndhöggvara í Svíţjóđ. Ţađ vinnur ađ almennum hagsmunamálum myndhöggvara og myndhöggs í Svíţjóđ og eru félagsmenn um 250. Félagiđ stendur fyrir og tekur ţátt í allmörgum sýningum í görđum, höllum, galleríum og víđar, innanlands og utan. Félagiđ hefur áhuga á samstarfi viđ myndhöggvara erlendis. Í menningarmiđstöđinni Hanaholmen hjá Helsingfors er fastasýning ţar sem félagsmenn hafa sýnt til skiptis frá 1989. Síđan áriđ 1999 hefur sérstakt átak veriđ í gangi í samvinnu viđ sveitarfélögin í landinu

Međlimir


SÍM - Hafnarstrćti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.