Leirlistafélag íslands

Hafnarstræti 16, pósthólf 1115
Reykjavík - 101
Ísland
Leirlistarfélagið var stofnað árið 1981 af 11 leirlistarmönnum en í dag eru félagar um 50. Hlutverk félagsins felst meðal annnars í því að kynna leirlistina og stuðla að sýningarhaldi. Félagið stóð m.a. fyrir 15 ára afmælissýningar í Hafnarborg 1996, tók þátt í dagskrá Reykjavíkur menningarborgar Evrópu árið 2000 undir heitinu Logandi list og 12 jan. - 3. febrúar 2002 stóð félagið fyrir sýningu í Listasafni Kópavogs m.a. í tilefni 20 ára afmæli félagsins. Í tilefni af 20 ára afmæli félagsins var einnig

Meðlimir

SÍM - Hafnarstræti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum þar með talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háð leyfi. Myndir þessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun þeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 með áorðnum breytingum.