NBK - Norske Billedkunstnere

Grev Wedels plass 7
Osló - N-0151
Noregur
NBK er fagfélag norska myndlistarmanna. Ţađ vinnur ađ almennum hagsmunamálum myndlistarmanna s.s. á hugmyndafrćđilegu, fjárhagslegu og félagslegu sviđi. Í NBK eru um 2400 félagsmenn. Í félaginu eru 21 ađildarfélög eđa hópar. Félagiđ á fulltrúa í ýmsum nefndum og ráđum. Samtökin sjá m.a. um ađ skipuleggja Höstutstillingen (Statens Kunstutstilling) og fefa út fréttablađiđ Billedkunst sem kemur út í 3800 eintökum. Blađiđ er sent á skrifstofu SÍM í Reykjavík.

Međlimir

SÍM - Hafnarstrćti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.