Snćfellsjökull

Ár: 1922
Stćrđ: 42x50 sm
Efni: Fjall,Jökull,Snćfellsjökull

Sagan af Dimmalimm

Ár: 1921
Stćrđ:
Efni:

Kristur lćknar sjúka

Ár: 1921
Stćrđ: Miđmynd: 228x128 sm, vćngir: 200x82 sm
Efni:

Sjöundi dagur í Paradís

Ár: 1920
Stćrđ: 47x60,8 sm
Efni:

Kolaburđur

Ár: 1919
Stćrđ: 44x59,5 sm
Efni:

Kossinn

Ár: 1918
Stćrđ:
Efni:

Fćđingarár: 1891
Dánarár: 1924

Ísland

Einkasýningar


1991
Úr myndheimi Muggs
Ísland

1984
Ísland


1948
Ísland

1926
ÍslandSamsýningar


Samsýningar 1988
Myndlistasýning í Ráđhúsinu
Ísland


Samsýningar 1919
Danmörk

Samsýningar 1915
Ísland

Samsýningar 1914-1917
Danmörk

Samsýningar 1912
Danmörk

Nám


Nám 1911-1915
Kaupmannahöfn
Danmörk
Var í undirbúningsdeild

Verk í eigu safna hér


Verk í eigu safna hér 1958
Listasafn Íslands
Reykjavík
Ísland

Vinnuferill v/myndlistar


1942
Bókaskreytingar
Sagan af Dimmalimm. Eftir Mugg. Útg. í London.

1922
Hönnun
Fyrsta útgáfa Reykjavík 1922. Önnur útg. breytt 1976.

1922
Bókaskreytingar
Negrastrákarnir. Gunnar Egilson orti upp eftir erlendum gamanvísum. Muggur teiknađi myndirnar.

1921-1923
Stofnun og rekstur skóla
Teikniskóli í Hellusundi 6

1921
Ýmis verkefni
Hélt barnaskemmtanir

1920
Leiklist
Saga Borgarćttarinnar. Hlutverk Ormars Örlygssonar.

1916
Bókaskreytingar
Ţulur Theodóru Thoroddsen. Útg. í Reykjavík

Umfjöllun


1991
Úr myndheimi Muggs. G.Th. Útg Listasafn Íslands.
[sýningarskrá]. Ađfaraorđ eftir Beru Nordal. Greinar: Ţjóđsögur og ćvintýri eftir Júlíönnu Gottskálksdóttur; Mađurinn og umhverfi hans eftir Hrafnhildi Scram; Trúarleg verk eftir Beru Nordal.

1986
Guđmundur Thorsteinsson. 3.útg. Reykjavík : Listasafn ASÍ, Lögberg
Björn Th. Björnsson
1. útg. 1960, 2. útg.1986

1960
Guđmundur Thorsteinsson, Muggur, ćvi hans og list.
Björn Th. Björnsson

1948
Yfirlitssýning í Ásmundarsal
[sýningarskrá]

1937.12.30.
Nýja Dagblađiđ
v/sýningarinnar í MR

1930
Guđmundur Thorsteinsson. Útg í Reykjavík og Kaupmannahöfn
Poul Uttenreitter

1922
Málverkasafniđ, skrá
Matthías Ţórđarson

Nordisk malerkunst : det moderne maleis gennembrud. Reykjavík : Helgafellsútgáfan.
Úr ritröđinni: Radioens kunstserie.

Ađrar upplýsingar

Guđmundur Thorsteinsson - Muggur var fćddur á Bíldudal, sonur hjónanna Ásthildar Guđmundsdóttur og Péturs J. Thorsteinssonar útgerđarmanns. 
    Hann fluttist áriđ 1903 ţá 12 ára gamall međ fjölskyldu sinni til Kaupmannahafnar. Fjölskyldan flutti svo aftur til Íslands áriđ 1910 en varđ ţá Guđmundur eftir. Hann bjó ýmist á Íslandi eđa Danmörku og ferđađist mikiđ. 
    Dvaldi hann m.a. um lengri eđa skemmri tíma í Ţýskalandi, Noregi, Svíţjóđ, Ítalíu, Spáni, Frakklandi og Bandaríkjunum. 
    Guđmundur lést 27. júlí í Sölleröd á Sjálandi, Danmörku og var jarđsettur í kirkjugarđinum viđ Suđurgötu í Reykjavík. 
    Á legsteini hans er mósaíkmynd eftir Elof Risebye. 
    Áriđ 1958 gaf Elof Riseby prófessor í Kaupmannahöfn Listasafni Íslands 46 verk eftir Guđmund, en Riseby hafđi safnađ skipulega verkum eftir hann frá árinu 1927.     
    Áriđ 1981 var reistur á Bíldudal minnisvarđi um Guđmund Thorsteinsson - Mugg og er hann eftir Guđmund Elíasson myndhöggvara.


Efnisorđ, vinnusviđ og verkefni:

Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.