Hringform

Ár: 1981
Stćrđ: 85x85 sm
Efni:

Elektra/Electra

Ár: 1970-1971
Stćrđ: 131x196 sm
Efni:

Málverk

Ár: 1968
Stćrđ: 80x100 sm
Efni:

Rauđ komposition

Ár: 1947
Stćrđ: 100x109
Efni:

Boltaleikur

Ár: 1945
Stćrđ: 85x95 sm
Efni:

Hlutir á bláum skáp

Ár: 1943
Stćrđ: 100x76
Efni:

Fćđingarár: 1906
Dánarár: 1984

Ísland

Einkasýningar


2001
Verk í eigu safnsins.
Ísland

1999
Hreyfiafl litanna. Abstraktverk Ţorvalds Skúlasonar
Ísland

1997
Ţorvaldur Skúlason, 18-28. september
Ísland

1994
Ţorvaldur Skúlason, 10.-20. febrúar
Ísland

1993
Thorvaldur Skulason
Danmörk

1993
Ţorvaldur Skúlason 1906-1984, mars-apríl
Ísland

1991
Ţorvaldur Skúlason: abstraktmálverk, 29. júlí-25. ágúst
Ísland

1988
Ţorvaldur Skúalson, 9.-21. júní
Ísland

1984
Sýning á verkum eftir Ţorvald Skúlason 11.-26. febrúar 1984
Ísland


1981
Sumarsýning Norrćna hússins 1981, Ţorvaldur Skúalson 1931-1981
Ísland1975
Art Exhibition
Bandaríkin

1972
Ţorvaldur Skúlason yfirlitssýning október 1972
Ísland

1972
Yfirlitssýning á verkum Ţorvaldar Skúlasonar í nóvember 1972
Ísland

1967
Ţorvaldur Skúlason: Sýning Listafélags menntaskólans í Reykjavik 1967
Ísland


1962
Ísland

1961
Ísland

1959
Ísland

1956
Málverkasýning í tilefni fimmtíu ára afmćlis Ţorvalds Skúlasonar í Listamannaskálandum í okt. 1956
Ísland

1953
Ísland

1949
Ísland

1947
Ísland

1938
Ísland


1928
Ísland

Samsýningar


Samsýningar 1960
Bandaríkin

Samsýningar 1937
Koloristerne
Danmörk

Samsýningar 1936
Koloristerne
Danmörk

Samsýningar 1935
Danmörk

Samsýningar 1934
Danmörk

Samsýningar 1934
Danmörk

Samsýningar
Ísland

Nám


Nám 1931
París
Frakkland
Kennari: Marcel Gromaire

Nám 1928-1931
Osló
Noregur

Nám 1924
Reykjavík
Ísland

Nám 1924
Reykjavík
Ísland

Nám 1924
Reykjavík
Ísland

Vinnustofur/dvöl


Vinnustofur 1972-1984
Reykjavík
Ísland

Vinnustofur 1951-1972
Reykjavík
Ísland

Vinnustofur 1949-1951
Reykjavík
Ísland

Vinnustofur 1948-1949
Reykjavík
Ísland

Vinnustofur 1940-1948
Reykjavík
Ísland

Verk í opinberri eigu


Verk í opinberri eigu
Menntaskólinn á Akureyri
Akureyri
Ísland

Verk í opinberri eigu
Reykjavíkurborg
Ísland

Verk í opinberri eigu
WHO - Alţjóđlega heilbrigđisstofnun Sameinuđu ţjóđanna
Genf
Sviss

Verk í eigu safna hér


Verk í eigu safna hér
Listasafn ASÍ
Reykjavík
Ísland

Verk í eigu safna hér
Listasafn Háskóla Íslands
Reykjavík
Ísland

Verk í eigu safna hér
Listasafn Íslands
Reykjavík
Ísland

Vinnuferill v/myndlistar


1972
Frímerki
Verkiđ Haustfugl var valiđ sem mynd á Evrópufrímerki CEPT

1963.11.22.
Greinaskrif
Vísir. Upphaf abstraktlistar.

1961-1962
Starfsferđir
París, Frakklandi

1955
Greinaskrif
Birtingur, 1. Listamenn hylla Laxness, bls. 1-5

1955
Greinaskrif
Birtingur, 2. Nonfígúratív list, bls. 5-6

1950.05
Greinaskrif
Líf og list.

1950
Greinaskrif
Tímarit Máls og menningar, 11. Myndhöggvaralistin og háskólalóđin, bls. 290

1950
Greinaskrif
Tímarit Máls og menningar, 11. Ganga franskir listagagnrýnendur aftur á Íslandi, bls. 122-127

1946
Bókaskreytingar
Grettissaga. Í útgáfu Halldórs Kiljans Laxness. Útg. Helgafell.

1946
Bókakápur
Eldur í Kaupinhafn. Höf. Halldór Kiljan Laxness. Útg. Helgafell.

1945.08.28.
Greinaskrif
Ţjóđviljinn. Málverkasýning Svavars Guđnasonar.

1945
Bókaskreytingar
Brennunjálssaga. Útg. Helgafell.

1944.06.02-03.
Greinaskrif
Opiđ bréf til Ragnars Ásgeirssonar. Ţjóđviljinn

1944
Bókakápur
Hiđ ljósa man. Höf. Halldór Kiljan Laxness. Útg. Helgafell.

1943
Bókakápur
Íslandsklukkan. Höf. Halldór Kiljan Laxness. Útg. Helgafell.

1942
Greinaskrif
Líf og list, 1(2). Gerfimálverk, bls. 11-12

1942
Greinaskrif
Helgafell, 1(8-10). Tveir meistarar : Ásgrímur Jónsson og ţróun íslenskrar málaralistar, bls. 359-362

1942
Greinaskrif
Helgafell, 1 (7). Hallgrímskirkja, bls 269-270

1942
Greinaskrif
Tímarit Máls og menningar, 2. Málaralist nútímans, bls. 152-164

1941-1943
Kennslustörf
Handíđa- og myndlistarskólinn

1941.05.11.
Greinaskrif
Morgunblađiđ. Listastörf og ţjóđarţroski.

1941
Greinaskrif
Tímarit Máls og menningar, 3. Gömul og ný málaralist. bls. 243-249

1941
Greinaskrif
Tímarit Máls og menningar, 1. Jón Stefánsson, bls. 41-46

1940.11.02.
Greinaskrif
Morgunblađiđ. Málverkasýning Jóns Ţorleifssonar í Blátúni.

1939.10.29.
Greinaskrif
Lesbók Morgunblađsins, Paul Cézanne. bls. 359

1936
Bókakápur
Asta Sollilja. Síđari hluti Sjálfstćđs fólks. Höf. Halldór Kiljan Laxness. Dönsk ţýđing. Útg. Hasselbalch.

1935
Bókakápur
Frie Mćnd. Fyrri hluti Sjálfstćđst fólks. Höf. Halldór Kiljan Laxness. Dönsk ţýđing Jakobs Benediktssonar. Útg. Hasselbalch.

Styrkir og viđurkenningar


1928
Styrkir

Umfjöllun


2001.09.19.
Morgunblađiđ
Halldór Björn Runólfsson:
Töfraljóminn thorvalski.
[gagnrýni]

1999
Ţorvaldur Skúlagson listmálari : 1906-1984
Magnea Davíđsdóttir
[Lokaritgerđ viđ Háskóla Íslands í Bókasafns- og upplýsingafrćđi)

1999
Hreyfiafl litanna: Abstraktverk Ţorvalds Skúlasonar. Colour Dynamics. Útg. Listasafn Íslands
Ađfaraorđ ritar Ólafur Kvaran. Auđur Ólafsdóttir ritar greinina Máttur hreyfingar

1998.08.26.
Morgunblađiđ
Bragi Ásgeirsson
Vinafundur

1997
Ţorvaldur Skúlason, 18.-28. september. Gallerí Borg.
(Sýningarskrá)

1993.04.16.
Morgunblađiđ
Bragi Ásgeirsson
Seinni verk Ţorvaldar

1993.03-04
Ţorvaldur Skúlason 1906-1984. Sólon Íslandus
(Sýningarskrá)

1993
Thorvaldur Skulason. Galleri Profilen
(Sýningarskrá)

1991.08.10.
Morgunblađiđ
(Viđtal viđ Björn Th. Björnsson vegna sýningar á verkum Ţorvaldar í Norrćna húsinu)

1991
Ţorvaldur Skúlason: abstraktmálverk, 29. júlí - 25. ágúst. Norrćna húsiđ.
(Sýningarskrá)

1988
Ţorvaldur Skúlason 9.-21. júní. Gallerí Borg
(Sýningarskrá)

1984.02.
Sýning á verkum eftir Ţorvald Skúlason 11.-26 febrúar. Listmunahúsinu.
(Sýningarskrá)

1983
Ţorvaldur Skúlason og alţjóđlegir struamar i málaralist á fyrri hluta 20.
Ţorgeir Rúnar Kjartansson
[Lokaritgerđ viđ Háskóla Íslands í sagnfrćđi]

1983
Ţorvaldur Skúlason: Brautryđjandi íslenzkrar samtímalistar. Útg. Bókaútgáfan Ţjóđsaga, Reykjavík
Björn Th. Björnsson

1976.11.16.
Morgunblađiđ
Valtýr Pétursson
(Gagnrýni)

1976.11.05.
Morgunblađiđ
(Viđtal)

1976.04.30.
Morgunblađiđ
Örlygur Sigurđsson
Afmćlisgrein

1975
Thorvaldur Skulason: Art Exhibition at Manhattan Savins Bank, Vanderbilt Av., New York City, January 13-25 1975
(Sýningarskrá)

1973
Íslensk myndlist. Á 19. og 20. öld drög ađ sögulegu yfirliti
Björn Th. Björnsson
II bindi bls. 8, 13, 19, 21, 29, 31-50, 61-63, 97, 99, 100, 113, 195, 209, 210, 221, 273, 277, 291, 294, 296, 309

1972.09.30.
Morgunblađiđ
(Viđtal)

1972
Yfirlitssýning á verkum Ţorvaldar Skúlasonar á Akureyri í nóvember 1972
(Sýningarskrá)

1972
Ţorvaldur Skúlason yfirlitssýning október 1972
(Sýningarskrá)

1970.06.25.
Morgunblađiđ
(Viđtal)

1967.10.26.
Morgunblađiđ
Bragi Ásgeirsson
(Gagnrýni)

1967.03.18.
Morgunblađiđ
Kurt Zier

1967.03.16.
Morgunblađiđ
(Viđtal)

1967
Ţorvaldur Skúlason: Sýning Listvinafélags Menntaskólans í Reykjavík 1967, 21. október - 2. nóvember
(sýningarskrá)

1966.04.30.
Ţjóđviljinn
Magnús Kjartansson
(Viđtal)

1964.03.25.
Vísir
(Viđtal)

1962.10.05.
Tíminn
Gunnar Bergmann

1962.10.02.
Morgunblađiđ
Valtýr Pétursson
(Gagnrýni)

1961.08
Listamannaskálinn
(Sýningarskrá)

1959.10.11.
Morgunblađiđ
Matthías Jóhannessen
(Viđtal)

1959.09.30.
Tíminn
Guđbrandur Magnússon

1957
Ţorvaldur Skúlason. Reykjvík : Helgafell
Valtýr Pétursson

1956.10.21
Ţjóđviljinn
Bjarni Benediktsson frá Hofteigi
(Viđtal)

1956.10.
Málverkasýning í tilefni fimmtíu ára afmćlis Ţorvalds Skúlasonar í Listamannaskálanum í okt. 1956
(Sýningarskrá)

1956
Helgafell
Valtýr Pétursson
Ţorvaldur Skúlason

1951.09.13.
Ţjóđviljinn
(Gagnrýni)

1948.10.22.
Vísir
Kurt Zier
(Gagnrýni)

1944
Helgafell
Snorri Hjartarson
3. árg. ; 5.-10. h. Njálumyndir eftir íslenzka listamenn : myndskreyting fornritanna bođar nýtt landnám íslenzkrar skrautlistar og bókagerđar

1943.09.05
Morgunblađiđ
Orri [Jón Ţorleifsson]
(Gagnrýni)

1943
Samvinnan
J.J. [Jónas frá Hriflu]
hausthefti

1943
Helgafell
2. árg. ; 10.-12. h. Tveir listdómar á sćnsku, bls. 463-464
[ritdómur um Íslandsklukkuna]

1942
Helgafell
Steinn Steinar

1941.10.26.
Morgunblađiđ
Emil Thoroddsen
Lesbók - Listsýningin 1941

1941.10.12.
Morgunblađiđ
Emil Thoroddsen
Lesbók
(Gagnrýni)

1938.11.03
Ţjóđviljinn
(Viđtal)

1938.10.27.
Vísir
Bjarni Guđmundsson
(Gagnrýni)

1938.10.23.
Morgunblađiđ
Orri [Jón Ţorleifsson]
(Gagnrýni)

1937.07.25.
Morgunblađiđ
Orri [Jón Ţorleifsson]
(Gagnrýni)

1937
Tilskueren, fyrra misseri bls. 431
Poul Uttenreitter
(Gagnrýni)

1931.11.13.
Morgunblađiđ
Sigurđur Guđmundsson
(Gagnrýni)

1931.11.13.
Vísir
Emil Thoroddsen
(Gagnrýni)

1928.02.17.
Morgunblađiđ
Sigurđur Guđmundsson
(Gagnrýni)

1927.05.15.
Morgunblađiđ
Valtýr Stefánsson
(Gagnrýni)

Ţorvaldur Skúlason og alţjóđlegir straumar í málaralist á fyrri hluta 20. aldar, BA-ritgerđ Háskóla Íslands.
Ţorgeir Kjartansson

Ýmis blöđ og tímarit
Bćđi heima og erlendis

Ađrar upplýsingar

Ţorvaldur Skúlason fćddist á Borđeyri viđ Hrútafjörđ, 30. apríl áriđ 1906. Foreldrar hans voru Elín Theodórsdóttir (f. 24.8.1886) frá Borđeyri og Skúli Jónsson (f. 23.11.1879) frá Auđólfsstöđum í Langadal. Áriđ 1909 fluttist Ţorvaldur međ foreldrum sínun til Blönduóss, ţar sem fađir hans gerđist kaupfélagsstjóri, og ólst ţar upp til 15 ára aldurs. Áriđ 1920 réđi Ţorvaldur sig sem messadreng á gamla Gullfoss sem sigldi milli Reykjavíkur, Leith og Kaupmannahafnar. Í ţeim ferđum skođađi hann listasöfn í Edinborg og Kaupmannahöfn. Ţorvaldur fótbrotnađi og varđ ađ hćtta sem messadrengur og fór ţá ađ teikna međan hann var rúmliggjandi. Fór hann upp úr ţví til Reykjavíkur og fékk tilsögn í teikningu hjá Ásgrími Jónssyni, hafđi áđur fengi tilsögn hjá Ţórarni Ţorlákssyni. Ţorvaldur fór aftur til Blöndóss en haustiđ 1924 fluttist Ţorvaldur međ móđur sinni og systkinum til Reykjavíkur, fađir hans hafđi dáiđ níu árum áđur. Áriđ 1927 sýnir Ţorvaldur í fyrsta sinn opinberlega á Sjöundu almennu sýningu Listvinafélgsins í Reykjavik. Fyrsta einkasýninguna opnađi hann 16. febrúar 1928. Áriđ 1928 fór Ţorvaldur til Noregs til náms í listaháskólanum í Osló. Var hann ţar nćstu árin en kom heim á sumrin og málađi. Voriđ 1931 fluttist Ţorvaldur til Parísar og var ţar viđ nám og störf. Áriđ 1933 settist hann ađ í Kaupmannahöfn, hann ferđađist til Frakklands og Ítalíu, var m.a. á Sikiley í nokkra mánuđi. Áriđ eftir flutti hann til Frakklands en flúđi međ fjölskyldu sinni til Íslands áriđ 1940 vegna framsóknar ţýska hersins. Eftir ţađ bjó Ţorvaldur ađ mestu í Reykjavík. Hann tók m.a. ţátt í sýningum FÍM, Septembersýningunum og sýningum Septem hópsins. Áriđ 1972 sýndi Ţorvaldur ásamt Svavari Guđnasyni á La Biennale di Venezia. Áriđ 1980 var Listasafn Háskóla Íslands stofnađ međ listaverkagjöf hjónanna Ingibjargar Guđmundsdóttur og Sverris Sigurđarssonar. Megin uppistađa ţeirrar listaverkagjafar voru verk eftir Ţorvald eđa um 117 af um 150 verkum og nefnist deild í safninu Ţorvaldssafn. Ţorvaldur Skúlason lést áriđ 1984, ţá 78 ára.

Efnisorđ, vinnusviđ og verkefni:

Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.