Í Grábrókarhrauni / From Borgarfjordur

Ár: 1955
Stćrđ: 89x124 cm
Efni: Landslag,Grábrókarhraun,Hraun,Borgarfjörđur

Stúlka međ greiđu / Girl with Comb

Ár: 1937
Stćrđ: 74x60 cm
Efni: Kona,Módel,Stúlka

Módel / Model

Ár: 1936
Stćrđ: 64x52,5 cm
Efni: Kona,Módel

Landslag frá Mývatni / From Lake Mývatn

Ár: 1935
Stćrđ: 65x90 cm
Efni: Landslag,Mývatn

Síldarstúlkan / Herring Worker

Ár: 1934
Stćrđ: 85x75 cm
Efni: Kona,Síldarsöltun,Stúlka

Í sólbađi / Sunbathing

Ár: 1932
Stćrđ: 69x59 cm
Efni: Stúlkur,Sólbađ

Fćđingarár: 1893
Dánarár: 1962

Ísland

Einkasýningar


1996
Konan og nekt hennar
Ísland

1994
Gunnlaugur Blöndal (1893-1962)
Ísland

1993
Gunnlaugur Blöndal, Aldarminning
Ísland

1963
Ísland


1961
Yfirlitssýning
Ísland

1955
Spánn

1938
Svíţjóđ

1932
Frakkland1926
Frakkland

1922
Ísland

Samsýningar


Samsýningar 1962
Ísland

Samsýningar 1948
Danmörk

Samsýningar 1947
Noregur

Samsýningar 1938
Noregur

Samsýningar 1938
Ísland

Samsýningar 1936
Danmörk

Samsýningar 1933
Danmörk

Samsýningar 1932
Belgía

Samsýningar 1932
Danmörk

Samsýningar 1931
Bretland

Samsýningar 1930
Frakkland

Samsýningar 1930
Danmörk

Samsýningar 1928
Danmörk

Samsýningar 1927
Frakkland

Samsýningar 1926
Samsýning međ frönskum málurum
Japan

Samsýningar 1925
Frakkland

Nám


Nám 1924-1929
París
Frakkland

Nám 1923
París
Frakkland

Nám 1916-1918
Osló
Noregur
Hjá Christian Krogh

Nám 1913
Kaupmannahöfn
Danmörk

Nám 1909-1913
Reykjavík
Ísland

Verk í opinberri eigu


Verk í opinberri eigu 1956
Alţingi Íslands
Reykjavík
Ísland

Verk í eigu safna hér


Verk í eigu safna hér
Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarđar
Hafnarfirđi
Ísland

Verk í eigu safna hér
Listasafn ASÍ
Reykjavík
Ísland

Verk í eigu safna hér
Listasafn Árnesinga
Selfoss
Ísland

Verk í eigu safna hér
Listasafn Háskóla Íslands
Reykjavík
Ísland

Verk í eigu safna hér
Listasafn Íslands
Reykjavík
Ísland

Verk í eigu safna hér
Listasafn Kópavogs - Gerđarsafn
Kópavogur
Ísland

Verk í eigu safna hér
Listasafn Reykjavíkur / The Reykjavík Art Museum
Reykjavík
Ísland

Verk í eigu safna erlendis


Verk í eigu safna erlendis
Museč d'art Moderne de la Ville de Paris
París
Frakkland

Verk í eigu safna erlendis
Nationalmuseum
Stokkhólmur
Svíţjóđ

Umfjöllun


2001
Gunnlaugur Blöndal listmálari 1893-1962. Félagsvísindadeild, Háskóli Íslands
Sigríđur Bjarnadóttir
[lokaverkefni]

1993
Gunnlaugur Blöndal. Listasafn Reykjavíkur
[sýningarskrá]

1963
Gunnlaugur Blöndal. Helgafell
Formáli eftir Eggert Stefánsson

1943
Helgafell, 2. árg. jólahefti.
Tómas Guđmundsson
Listamađurinn Gunnlaugur Blöndal, s. 367-370
Greinin birtist aftur í bókinni um Gunnlaug sem Helgafell gaf úr áriđ 1963

1938
Gunnlaugur Blöndal. Arthur Jensen Forlag, Kbh.
Chr. Rimestad

1930.08.27.
Morgunblađiđ
Kristján Albertsson

Ađrar upplýsingar

Gunnlaugur Pétur Blöndal listmálari fćddist ađ Sćvarlandi í Ţingeyjarsýslu áriđ 1893 en fluttist međ foreldrum sínum, Sigríđi Möller og Birni Blöndal lćkni til Blönduós ţegar hann var á ţriđja ári og ólst ţar upp. 
    Ţegar hann var 16 ára flutti hann til Reykjavíkur og ađ loknu sveinsprófi í tréskurđi áriđ 1913 silgdi hann til Kaupmannahafnar til ađ nema myndlist. Hann dvaldi ţó ekki lengi í Kaupmannahöfn heldur fór aftur til Íslands og fór ekki erlendis fyrr en ađ tveimur árum liđnum og ţá til Noregs en ţar settist hann í Listaakademíuna í Osló. 

    Eftir tveggja ára nám gerđi Gunnlaugur víđreist um Evrópu, heimsótti hann Ţýskaland, Vín og Positano á Suđur Ítalíu, fór síđan heim til Íslands og hélt fyrstu einkasýningu sína tveimur árum síđar í húsi KFUM Reykjavík. Áriđ 1923 hélt Gunnlaugur til Parísar ađ nema myndlist og var ţar til ársins 1929. Miklar hrćringar voru á ţeim árum í listheiminum og lenti Gunnlaug í ţeim miđjum. Hann hélt sýningar í Frakklandi og hlaut lof fyrir. 

    Helstu myndefni Gunnlagus voru portrett og nektarmyndir af konum, sjávar- og hafnarmyndir, landslag og fólk viđ fiskvinnslu. Einnig málađi hann allnokkuđ eftir pöntunum opinberra ađila. Ţekktust ţeirra mynda er eflaust Ţjóđfundurinn (1956). 

    Myndlist Gunnlaugs ţykir hafa sérstöđu í íslenskri list eđa eins og Kristján Karlsson segir í bókinni um listamanninn frá árinu 1963 ,,Gunnlaugur Blöndal var hvorki natúralisti né raunsćismađur í list sinni. Hann beitti fyrst og fremst pensli sínum til ađ láta í ljós persónulega, ljóđrćna tilfinningu, sem er einstök í íslenzkri málaralist og gerir myndir hans auđkennilegar frá öllum öđrum..." sjá bls. 11. Gunnlaugur Blöndal lést 28. júlí 1962. Auk bókarinnar frá 1963 er einnig góđ umfjöllun eftir Gunnar B. Kvaran, um verk Gunnlaugs í bók (sýningarskrá) samnefndri listamanninum frá árinu 1993.


Efnisorđ, vinnusviđ og verkefni:

Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.