Myndbrot, ljósmyndastemmningar 2009.

Ár: 2009
Stćrđ:
Efni:

Sveaborgarljóđ og Ástrós. Málverkiđ var málađ í Sveaborg í Finnlandi 1992.

Ár: 1992
Stćrđ: 110x142
Efni: Olíumálverk

Ljóđrćn litaform

Ár: 1992
Stćrđ: 70x100 cm
Efni:

Litaspil og samsetning

Ár: 1991-1992
Stćrđ: 150x350 sm
Efni:

Jafnvćgi II

Ár: 1991
Stćrđ: 110x150 sm
Efni:

Fjarlćgđ

Ár: 1991
Stćrđ: 150x330 sm
Efni:

Á heimasíđu minni á Flickr, eru 28 myndarađir međ sýnishornum af myndverkum og sýningum mínum á 37 ára tímabili. En ég bćti viđ nýju efni svona smátt og smátt. Sjá:http://www.flickr.com/photos/bb_ljosmyndir/ Kveđja, Björgvin

Ár:
Stćrđ:
Efni:

Einkasýningar


1994
Ísland


1988
Ísland

1988
Finnland


1984
Ísland

1984
Ísland

1983
Ísland

Samsýningar


Samsýningar 2006
Ljósmyndasýning BB og PA. Sjá nánar í "Ađrar upplýsingar":
Finnland

Samsýningar 2005
Ljósmyndasýning BB og PA
Finnland

Samsýningar 2004
Ljósmyndasýning BB og PA
Finnland

Samsýningar 2003
Myndlistarsýning - Olíumálverk -
Finnland

Nám


Nám 1987-1988
Lahti
Finnland

Nám 1981-1982
Belgrad
Júgoslavía

Nám 1980-1981
London
Bretland

Nám 1975-1979
Reykjavík
Ísland

Vinnustofur/dvöl


Vinnustofur 1990-1991
Helsinki
Finnland

Verk í opinberri eigu


Verk í opinberri eigu 1993
Vestmannaeyjabćr
Vestmannaeyjar
Ísland

Verk í opinberri eigu 1991
Hafnarfjarđarbćr
Hafnarfjörđur
Ísland

Verk í opinberri eigu 1991
Landsbanki Íslands
Reykjavík
Ísland

Verk í opinberri eigu 1991
Reykjavíkurborg
Ísland

Verk í opinberri eigu 1988
Breiđdalshreppur
Breiđdalsvík
Ísland

Verk í opinberri eigu 1988
Hafnarfjarđarbćr
Hafnarfjörđur
Ísland

Verk í opinberri eigu 1988
Húsnćđisstofnun Ríkisins
Reykjavík
Ísland

Verk í opinberri eigu 1988
Reykjavíkurborg
Ísland

Verk í opinberri eigu 1988
Selfoss
Ísland

Verk í opinberri eigu 1983
Reykjavíkurborg
Ísland

Verk í opinberri eigu 1983
Selfoss
Ísland

Verk í opinberri eigu 1983
Vestmannaeyjabćr
Vestmannaeyjar
Ísland

Verk í annarra eigu


Verk í annarra eigu 1992
Helsinki
Helsingfors
Finnland

Verk í annarra eigu 1992
Kouvola í Finnlandi
Kouvola
Finnlandi

Verk í annarra eigu 1992
Lahti í Finnlandi
Lahti
Finnland

Verk í annarra eigu 1992
Portiđ
Hafnarfjörđur
Ísland

Verk í annarra eigu 1991
Helsinki
Helsingfors
Finnland

Verk í annarra eigu 1991
Hótel Valhöll
Ţingvellir
Ísland

Verk í annarra eigu 1991
Kuusankoskitalo í Kuusankoski - Menningarhús
Kuusankoski
Finnland

Verk í annarra eigu 1988
Kouvola í Finnlandi
Kouvola
Finnlandi

Međlimur félaga

Umfjöllun


2004.12.3.
Kouvolan Sanomat - dagblađ
Umfjöllun um ljósmyndasýningu BB og PA

2004.12.10
Morgunblađiđ
Umfjöllun um ljósmyndasýningu BB og PA í Finnlandi

1994.03.
Morgunblađiđ
Viđtal á forsíđu menningarblađs Morgunblađsins í tengslum viđ myndlistarsýningu í Portinu í Hafnarfirđi

1992.03.23.
Pohjois-Kymenlaakso - dagblađ

1992.03.20.
Etelä-Suomen Sanomat - dagblađ

1992.03.05.
Kouvolan Sanomat - dagblađ

1992.03.04.
Kouvolan Sanomat - dagblađ
Umfjöllun um myndlistarsýningu í menningarhúsinu í Kuusankoski í Finnlandi

1988.11.
DV

1988.11.
Morgunblađiđ
Umfjöllun í DV og Mbl. um málverkasýningu í Norrćnahúsinu í Reykjavík

1988.05-06.
Finnskt dagblađ

1983.11.
Morgunblađiđ

Ađrar upplýsingar


SAMSÝNINGAR Í FINNLANDI,  LJÓSMYNDIR FRÁ ÍSLANDI, eftir Björgvin Björgvinsson og eiginkonu hans Pirjo Aaltonen myndlistarkennara, sem er finnsk. Sýningarnar voru haldnar áriđ 1997 í Gallery Spectra í Kristiinankaupunki, áriđ 2004 í Kouvola, áriđ 2005 í Kotka, og áriđ 2006 í Hanaholmen í Helsinki.

3 NÝJUSTU SAMSÝNINGARNAR,  2008 – 2011:                                                                                                                                                                             

2011, í sumarbyrjun: BB og PA: Viđ sýndum í gallerí í Lappeenranta, Finnlandi, grafíkmyndir og ljósmyndir.

2011, um voriđ: BB og PA, ásamt 16 öđrum myndlistarkennurum hér í Suđur Finnlandi. Samsýning í gallerí í Kotka og síđan í  listasalnum   í Kuusankoski, (Kuusankoski-talo).

2008/2009: BB og PA : Viđ sýndum í gallerí Kouvola, Finnlandi, grafíkmyndir, málverk og ljósmyndir.    

Bloggsíđa BB:  http://bjorgvinbjorgvinsson.blog.is/blog/bjorgvinbjorgvinsson/Efnisorđ, vinnusviđ og verkefni:Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.