Geimurinn

Ár: 1962
Stćrđ: 57,5x48,5
Efni:

Beinin hennar Stjörnu

Ár: 1934
Stćrđ: 90x106
Efni:

Morgunn á miđinu

Ár: 1927
Stćrđ: 101x138
Efni:

Óđur til mánans

Ár: 1925
Stćrđ: 78 x 68
Efni:

Fćđingarár: 1892
Dánarár: 1993

Ísland

Einkasýningar


1992
Finnur Jónsson í Listasafni Íslands
Ísland

1976
Finnur Jónsson. Yfirlitssýning
Ísland

1971
Örlagateningurinn. Finnur Jónsson 1921-1925
Ísland

1961
Finnur Jónsson, málverkasýning.
Ísland

1956
Málverkasýning Finns Jónssonar
Ísland

1953
Málverkasýning Finns Jónssonar
Ísland


1946
Ísland

1943
Ísland

1942
Ísland

1941
Ísland

1937
Málverkasýning Finns Jónssonar
Ísland

1932
Málverkasýning Finns Jónssonar
Ísland

1929
Ísland

1926
Ísland

1925
Ísland

1921
Ísland

1921
Ísland

Samsýningar


Samsýningar 1989
Ítalía

Samsýningar 1977
Listsýning Iđnađarmannafélagsins í Reykjavík
Ísland

Samsýningar 1971
Frakkland

Samsýningar 1970
Frakkland

Samsýningar 1969
Vorsýning Myndlistarfélagsins
Ísland

Samsýningar 1968
Ţýskaland

Samsýningar 1968
Ţýskaland

Samsýningar 1967
Sýning á verkum listamanna, sem komu heim frá námi á árunum 1918-1930
Ísland

Samsýningar 1962-1967
Vorsýningar Myndlistarfélagsins
Ísland

Samsýningar 1943
Listsýning Félags íslenskra myndlistarmanna
Ísland

Samsýningar 1939
Bandaríkin

Samsýningar 1925
Der Sturm. 141 Ausstellung.
Ţýskaland

Nám


Nám 1922-1925
Dresden
Ţýskaland
Fékk fría skólavist. Ađalkennari: Edmund Kesting

Nám 1922
Dresden
Ţýskaland
Var í útlendingadeildinni. Ađalkennari: Oskar Kokoschka

Nám 1921
Berlín
Ţýskaland
Í tvo mánuđi

Nám 1920-1921
Kaupmannahöfn
Danmörk

Nám 1919
Kaupmannahöfn
Danmörk

Nám 1915-1919
Reykjavík
Ísland

Nám 1915-1919
Reykjavík
Ísland

Nám 1915-1916
Reykjavík
Ísland

Verk í opinberri eigu


Verk í opinberri eigu
Barnaspítali Hringsins
Reykjavík
Ísland

Verk í opinberri eigu
Flensborgarskólinn í Hafnarfirđi
Hafnarfirđi
Ísland

Verk í opinberri eigu
Sjómannaskóli Íslands
Reykjavík
Ísland

Verk í opinberri eigu
Tollstjóraembćttiđ
Reykjavík
Ísland

Verk í annarra eigu


Verk í annarra eigu
Bćjarútgerđ Hafnarfjarđar
Hafnarfirđi
Ísland

Verk í annarra eigu
Eimskipafélag Íslands
Reykjavík
Ísland

Verk í annarra eigu
Verslunarskóli Íslands
Reykjavík
Ísland

Verk í eigu safna hér


Verk í eigu safna hér
Listasafn Íslands
Reykjavík
Ísland

Verk í eigu safna hér
Listasafn Reykjavíkur
Reykjavík
Ísland

Verk í eigu safna erlendis


Verk í eigu safna erlendis
Yale University Art Gallery
New Haven Connecticut
Bandaríkin

Vinnuferill v/myndlistar


1964.05.23.
Greinaskrif
Vísir. Svar til Kurt Zier, skólastjóra Handíđaskólans

1961
Félagsstörf
Einn af stofnfélögum Myndlistarfélagsins og fyrsti formađur ţess

1957.10.13.
Greinaskrif
Morgunblađiđ. Málverkasýning Jóhanns Briem

1956.03.03.
Greinaskrif
Vísir. Ásgrímur Jónsson áttrćđur.

1956
Samkeppnir
Steindir gluggar fyrir Bessastađakirkju. Finnur Jónsson og Guđmundur frá Miđdal unnu.

1953.11.27.
Greinaskrif
Tíminn. Ţýzka svartlistarsýningin í Listamannaskálanum.

1946.04.16.
Greinaskrif
Alţýđublađiđ. Orrinn og ţeir erlendu, sbr greinar Jóns Ţorleifssonar í Mbl. 9.4.1946

1946.04.03.
Greinaskrif
Alţýđublađiđ. Ţjóđsögurnar og listamennirnir, v.greinar Orra í Mbl. 31.3.1946

1944.05.11.
Greinaskrif
Alţýđublađiđ. Einar Jónsson sjötugur

1941
Félagsstörf
Einn af stofnendum Félags íslenskra myndlistarmanna og í stjórn ţess

1939.08.04.
Greinaskrif
Vísir. Samvinna íslenzkra listmálara og Bandalag ísl. listamanna

1934-1950
Kennslustörf
Menntaskólinn í Reykjavík

1934-1940
Stofnun og rekstur skóla
Kvöldskóli Finns Jónssonar og Jóhanns Briem

1933-1942
Kennslustörf
Flensborgarskóli í Hafnarfirđi

1928-1931
Félagsstörf
Formađur Listvinafélagsins í Reykjavík

1927
Félagsstörf
Í stjórn Félags íslenskra gullsmiđa

Önnur störf
Gullsmíđar

Styrkir og viđurkenningar


1987
Viđurkenningar

1979
Viđurkenningar

1976
Forseti Íslands Stórriddarakross hinnar íslensku fálkaorđu
Viđurkenningar

1973
Alţingi Heiđurslaun
Viđurkenningar

1971
Salon International Heiđursverđlaun
Viđurkenningar

1970
Viđurkenningar

1968
Viđurkenningar

Umfjöllun


1993
Árbók Listasafn Íslands. Reykjavík
Júlíana Gottskálksdóttir
tilraunin ótímabćra: um abstraktmyndir finns jónssonar og viđbrögđ viđ ţeim, s.74 - 101

1992.11.14.
Morgunblađiđ
Gísli Sigurđsson
Lesbók. Á 100 ára afmćli Finns Jónssonar

1992.11.14.
DV
Ađalsteinn Ingólfsson
Gođsögnin ađ hann hafi veriđ skotinn niđur : Finnur Jónsson listmálari 100 ára

1992.11.14.
Morgunblađiđ
Hafsteinn Austmann
Finnur Jónsson myndlistarmađur : afmćliskveđja

1992
Finnur Jónsson í Listasafni Íslands. Útg. Listasafn Íslands Rit nr. 16
Ađfaraorđ eftir Beru Nordal. Umfjöllun um átta myndir Finns Jónssonar eftir Ađalstein Ingólfsson og Beru Nordal

1989
Landscapes from a High Latitude, Icelandic Art 1909-1989. London.
[sýningarskrá]. Greinar: Reflections on Icelandic Art, bls 42, 45 eftir Halldór Björn Runólfsson; Symbolism, The Constant Strain in Icelandic Art, bls 103-104, eftir John Russel Taylor

1989
Modernismens Genombrott, Nordiskt mĺleri 1910-1920
(Sýningarskrá). Greinar: Nordisk kons i ett fjärran perspektiv, bls. 22 eftir Serge Fauchereau; Den isländska konstens vagga, bls. 44, eftir Beru Nordal

1988
Aldarspegill 1900-1987, Íslensk myndlist í eigu safnsins. Reykjavík : Listasafn Íslands.
Halldór Björn Runólfsson
Ţankar um íslenska nútímalist, bls 29-93
[sýningarskrá]

1988
Mađur og haf. Ţjóđminjasafn Íslands.
(Sýningarskrá)

1987.11.14.
Ţjóđviljinn
ólg.
Finnur Jónsson 95 ára

1987.02.26.
Helgarpósturinn
Sigmundur Ernir Rúnarsson
Ég kann ekki ađ gráta
[Viđtal]

1987
Íslensk abstraktlist
Ólafur Kvaran
Punktar um upphaf íslenskrar abstraktlistar, bls. 7-9
(Sýningarskrá)

1987
Konkret i Norden, Pohjoinen konkretismi, Norrćn Konkretlist, Nordic Concrete Art 1907-1960. Helsingfors.
(Sýningaskrá) Greinar eftir C.J. Forselles og Halldór Björn Runólfsson

1985
Listasafn Íslands 1884-1984, Rv.
Bls. 167-168

1984.11.24.
Morgunblađiđ
Frank Ponzi
Lesbók. Fyrsta nútímalistasafniđ, Marcel Duchamp, Katherine Dreier, Finnur Jónsson og Société Anonyme Inc.

1984.01.19.
Morgunblađiđ
Jóhann Hjálmarsson
Brautryđjandinn Finnur Jónsson

1984
The Société Anonyme and the Dreier Bequest at Yale University, New Haven. bls. 338-340

1983.12.14.
Dagblađiđ Vísir
Ađalsteinn Ingólfsson
Römm er sú taug - um Finn Jónsson og nýja bók um hann

1983.11.19.
Morgunblađiđ
Lesbók. Finnur Jónsson, Ný listaverkabók

1983
Finnur Jónsson, íslenskur brautryđjandi. Reykjavík
Frank Ponzi

1982.11.13-14.
Ţjóđviljinn
Halldór Björn Runólfsson
Fyrsti múrbrjóturinn í íslenskri myndlist

1981.12.13.
Morgunblađiđ
J.F.Á.
Í húsi listmálara, Finnur Jónsson

1980.12.24.
Morgunblađiđ
Gísli Sigurđsson
Lesbók. Yzt bak viđ ísţokutraf
[Viđtal]

1980.06.11.
Morgunblađiđ
Ég man ţau eins og ég hefđi málađ ţau í gćr
[Viđtal]

1976.12.04.
Alţýđublađiđ
BJ.
Finnur Jónsson - eitt af fáu stóru nöfnunum í sögu íslenzkrar myndlistar

1976.11.18.
Dagblađiđ
Ađalsteinn Ingólfsson
Tvö skref fram, eitt aftur. Um yfirlitssýningu á verkum Finns Jónssonar í Listasafni Íslands

1976.11.13.
Morgunblađiđ
Bragi Ásgeirsson
Finnur Jónsson, Yfirlitssýning í Listasafni Íslands

1976.11.07.
Ţjóđviljinn
Ólafur Kvaran
Finnur Jónsson, Yfirlitssýning í Listasafni Íslands
[Viđtal]

1976.10.31.
Morgunblađiđ
Ms
Listin hefur eilíf sjónarmiđ
[Viđtal]

1976.10.22.
Tíminn
Jónas Guđmundsson
Yfirlitssýning á verkum Finns Jónssonar

1976
Finnur Jónsson, yfirlitssýning. Listasafn Íslands
Selma Jónsdóttir
(Sýningarskrá)

1975
Studier kring Finnur Jónssons verksamhet i Tyskland 1921-1925 samt mĺlerens ĺterkomst till Island 1925 och en överblick av hans fortsatta verksamhet där. 4.stigs ritgerđ í listasögu viđ Háskólann í Lundi. (óprentuđ)
Júlíana Gottskálksdóttir
(Ritgerđ)

1974.08.04.
Morgunblađiđ
Gísli Sigurđsson
Lesbók. Ţađ var hrifning viđ fyrstu sýn
[Viđtal]

1973
L'art abstrait, 3 1939-1970, en Europe. Paris
Michel Seuphor
Islande. Bls 161, 165

1972
Dagens Dont i Norden. Kaupmannahöfn.
Broby-Johansen
Bls 249

1971.12.21.
Tíminn
AK
Frumherji Norđurlanda í abstraktlist og íslenzkur náttúrumálari
[Viđtal]

1971.04.07.
Vísir
Hringur Jóhannesson
Abstrakt 1925

1971.04.07.
Morgunblađiđ
Valtýr Pétursson
Finnur Jónsson 1921-1925

1971.04.03.
Morgunblađiđ
Fyrstu íslenzku abstraktmyndirnar á páskasýningu Myndlistarskólans

1971.04.03.
Tíminn
FB
Abstraktmyndir Finns Jónssonar á páskasýningu MHÍ

1970.12.29.
Ţjóđviljinn
Finnur Jónsson listmálari heiđursmeđlimur í alţjóđlegri listaakademíu í Róm

1970.12.19.
Morgunblađiđ
Elín Pálmadóttir
Vor hinnar ungu listar
(Viđtal)

1970.10.03.
Tíminn
AK
Finnur Jónsson gerđur heiđursfélagi i alţjóđlegri listaakademíu

1970.10.01.
Morgunblađiđ
Verk Finns á sýningunni ,,Evrópa 1925"

1970.06.12.
Die Zeit
Momentaufnahme mit Unschärfen

1970.05.21.
Le Figaro
Jeannine Warnod.
L'art en Europe autour de 1925

1968.91.31.
Morgunblađiđ
Sýning á ,,List á Íslandi" í Berlín

1968.04.21.
Tíminn
Sýna furđulega fjölhćfni í myndlist

1968.01.21.
Die Welt
Sie besitzen das zweite Gesicht

1968.01.17.
Der Abend
Nordlicht in Öl. Kunst aus Island im Rathaus Wilmersdorf

1967.11.02.
Morgunblađiđ
Um íslenzku samsýninguna í Lübeck
(Viđtal)

1967.09.27.
Lübecker Morgen
Landschaftserlebnisse, Zeitgenössische isländische Malerei im Dommuseum

1967.09.07.
Morgunblađiđ
Íslenzk myndlistarsýning opnuđ í Lübeck í dag

1967.09.07.
Lübecker Nachrichten
Nordische Bilder im Dom-Museum

1967.05.04.
Morgunblađiđ
Bragi Ásgeirsson
Sýning Myndlistarfélagsins

1964.05.15.
Vísir
Kurt Zier
Töpuđ orrusta, Kurt Zier skrifar um vorsýningu Myndlistarfélagsins

1964
Íslenzk myndlist. Á 19. og 20. öld drög ađ sögulegu yfirliti
Björn Th. Björnsson
I bindi bls. 193-200, 217, 231. II bindi bls. 7, 111, 248, 251, 266, 277, 291.

1963.06.15.
Morgunblađiđ
Jóhannes Sveinsson Kjarval
Vorsýningin

1963.05.14.
Tíminn
Vorsýning í Skálanum

1963.03.19.
Vísir
Ţátttaka í listsýningum erlendis er ekki einkamál fáeinna sjálfskipađra listamanna: Rćtt viđ Finn Jónsson formann Myndlistarfélagsins
[viđtal]

1962.05.14.
Steingrímur Sigurđsson
Steingrímur Sigurđsson
Vorsýning Myndlistarfélagsins

1962.05.11.
Morgunblađiđ
Haye W. Hansen
Vorsýning Myndlistarfélagsins

1961.05.30.
Vísir
Verkefnin kalla á ákveđna tjáning - abstrakt líka
(Viđtal)

1961.05.27.
Alţýđublađiđ
Víđsýni í listum
(Viđtal)

1961.05.25.
Tíminn
Gunnar Dal
Málverkasýning Finns Jónssonar

1961.05.25.
Morgunblađiđ
Menn og málefni
(Viđtal)

1960.04.14.
Tíminn
Jóhann Briem
Bar hingađ ferskan andblć af list samtíđarinnar

1956.11.20.
Morgunblađiđ
Jón Ţorleifsson
Sýning Finns Jónssonar

1956.11.18.
Sunnudagsblađiđ
I.K.
Listamannaţáttur: Finnur Jónsson listmálari hélt fyrstu abstraktsýninguna hér á landi áriđ 1925, bls. 609-610

1956.11.08.
Morgunblađiđ
Málverkasýning
(Mynd)

1956.11.08.
Vísir
Ţađ er alltaf eitthvađ nýtt hjá Finni

1956.11.07.
Tíminn
Jó.
Íslensk náttúra og lífiđ sjálft eru beztu lćrimeistararnir
(Viđtal)

1956.11.04.
Morgunblađiđ
Málerkasýning
(Mynd)

1953.04.12.
Morgunblađiđ
Málverkasýning
(Mynd)

1953.04.12.
Alţýđublađiđ
Hrímskógar
[mynd]

1953.04.10.
Tíminn
Ţorkell Jóhannesson
Málverkasýning Finns Jónssonar

1953.04.10.
Alţýđublađiđ
G.G.
Afmćlissýning Finns Jónssonar

1953.04.10.
Vísir
G.E. [Guđmundur Einarsson]
Sýning Finns Jónssonar í Listamannaskálanum

1953.04.10.
Morgunblađiđ
Jóhann Briem
Málverkasýning Finns Jónssonar

1953.04.09.
Morgunblađiđ
Listsýning Finns Jónssonar

1953.04.09.
Tíminn
Sýning Finns Jónssonar
[mynd]

1953.04.08.
Alţýđublađiđ
Finnur Jónsson opnađi málverkasýningu á skírdag

1953.04.02.
Morgunblađiđ
Málverkasýning
[mynd]

1953.03.31.
Vísir
Finnur Jónsson efnir til afmćlis og yfirlitssýningar

1952.11.15.
Morgunblađiđ
J.B.
Finnur Jónsson listmálari verđur sextugur í dag

1952.09.10.
Íslendingur
Ţjóđkunnur listamađur í heimsókn

1952.09.09.
Alţýđumađurinn
Finnur Jónsson listmálari

1952.09.02.
Alţýđumađurinn
St.Std.
Málverkasýning

1951
Kunst og kultur, 34 nr. 1. Oslo 1951
Ellen Marie Mageröy
Navn og retninger i islandsk malerkunst. Bls. 10, 12, 14.

1950.03.19.
Alţýđublađiđ
27 íslenzkir listamenn taka ţátt í norrćnu listsýningunni í Helsinki

1949.05.13.
Social Demokraten. Kbh.
Stylos
Et storslĺet kunstens stćvne ĺbner i dag

1946.06.08.
Svenska Dagbladet
Gotthard Johansson
Fem länders konst u nder fem ĺr

1946.04.03.
Alţýđublađiđ
Myndlistarsýning í Listamannaskálanum

1946.03.31.
Alţýđublađiđ
Myndlistarsýning í Listamannaskálanum

1946.03.31.
Morgunblađiđ
Jón Ţorleifsson
Málverkasýning Finns Jónssonar

1946.03.26.
Alţýđublađiđ
Málverkasýning

1943.11.28.
Alţýđublađiđ
R.J. [Ragnar Jóhannesson]
Málverkasýning Finns Jónssonar

1943.11.27.
Morgunblađiđ
Jón Ţorleifsson
Málverkasýning Finns Jónssonar

1943.11.25.
Vísir
Bjarni Guđmundsson
Málverkasýning Finns Jónssonar

1943.11.17.
Alţýđublađiđ
Finnur Jónsson opnar málverkasýningu í Listamannaskálanum

1943
Vísir
Pálmi Hannesson
Jólablađ - Finnur Jónsson listmálari, bls. 7-8, 52-53

1943
Íslenzk myndlist. Útg. Kristján Friđriksson, Reykjavík
Kristján Friđriksson
bls. 90-95

1942.04.09.
Vísir
Ţorsteinn Jósepsson
Málverkasýning Finns Jónssonar

1942
Helgafell
Emil Thoroddsen
Finnur Jónsson, bls. 200

1941.12.20.
Morgunblađiđ
Jón Ţorleifsson
Málerkasýning Finns Jónssonar

1941.12.19.
Alţýđublađiđ
Jóhann Briem
Márverkasýning Finns Jónssonar

1941.10.26.
Morgunblađiđ
Emil Thoroddsen
Lesbók - Listsýningin 1941

1941.10.
Heimilisblađiđ Vikan nr. 43
Fiskimenn Finns Jónssonar, bls. 1, 3-4

1939.08.04.
Vísir
Jón Ţorleifsson og Finnur Jónsson
Samvinna íslenzkra listmálara og Bandalag ísl. listamanna

1937.12.30.
Nýja Dagblađiđ
Jónas Jónsson frá Hriflu
[gagnrýni]

1937.12.19.
Morgunblađiđ
Jón Ţorleifsson
Málverkasýning Finns Jónssonar

1937.12.19.
Alţýđublađiđ
Málverkasýning Finns Jónssonar

1937.12.08.
Alţýđublađiđ
Merkileg málverkasýning verđur opnuđ í dag

1937.07.09.
Morgunblađiđ
Finnur Jónsson
Listsýningin í Miđbćjarskólanum

1937.07.04
Morgunblađiđ
[viđtal]

1937.04.24.
Dagen
John Lidén
Island i Kunstforeningen

1937.04.23.
Gula Tidende
H.S.
Islandsk mĺlarkunst

1935
Unga Ísland, jólablađ
Hjörtur Jónsson
Finnur Jónsson málari, bls. 11-12

1934.04.29.
Vísir
Fjallrefur
Finnur Jónsson listmálari

1934.04.28.
Alţýđublađiđ
Jón Engilberts
Sýning Finns Jónssonar

1934.04.28.
Morgunblađiđ
Orri [Jón Ţorleifsson]
Málverkasýning

1934.04.22.
Vísir
Diskos [Jóhannes S. Kjarval]
Finnur Jónsson málari

1934.04.21.
Alţýđublađiđ
Pálmi Hannesson
Málverkasýning Finns Jónssonar

1932.12.23.
Alţýđublađiđ
Ásgeir Bjarnţórsson
Málverkasýning Finns Jónssonar

1932.12.20.
Morgunblađiđ
Orri [Jón Ţorleifsson]
Málverkasýning

1930.06.
Perlur I
Emil Thoroddsen
Málaralist á Íslandi. bls. 110-111

1929.11.25.
Alţýđublađiđ
Guđbrandur Jónsson
Málverkasýning Finns Jónssonar

1929.11.23.
Vísir
E.B. [Einar Benediktsson]
Málverkasýning Finns Jónssonar

1929.11.22.
Morgunblađiđ
B.G. [Bjarni Guđmundsson]
Málverkasýning Finns Jónssonar

1928
Islands Kultur und seine junge Malerei, Jena, bls 24-25, 48
Georg Gretor

1925.12.12.
Alţýđublađiđ
Ásgeir Bjarnţórsson
Sýning Finns Jónssonar
[gagnrýni]

1925.11.29.
Morgunblađiđ
V.St. [Valtýr Stefánsson]
Sýning Finns Jónssonar í húsi Nathans & Olsens

1925.11.28.
Vísir
Björn Björnsson
Finnur Jónsson, listsýning

1925.11.25.
Alţýđublađiđ
Emil Thoroddsen
Sýning Finns Jónssonar

1925.11.19.
Alţýđublađiđ
Málverkasýningu opnar Finnur Jónsson

1925.08.04.
Vísir
Finnur Jónsson
Svar til ritstj. Mbl., herra Valtýs Stefánssonar

1925.07.26.
Morgunblađiđ
Orđsending til Morgunblađsins frá Finni Jónssyni málara

1925.07.22.
Morgunblađiđ
Finnur Jónsson málari er nýkominn frá Ţýskalandi

1921.11.12.
Alţýđublađiđ
Ólafur Friđriksson
Málverkasýning Finns Jónssonar

1921.11.08.
Vísir
Bjarni Jónsson frá Vogi
Nýr listamađur

Ađrar upplýsingar

Finnur Jónsson var fćddur á Strýtu í Hamarsfirđi. Foreldrar hans voru Ólöf Finnsdóttir frá Tunguhóli í Fáskrúđsfirđi og Jón Ţórarinsson af Berufjarđarströndum     
    Finnur var til sjós frá 1905 til ársins 1919, síđustu árin ţó einungis á sumrum. Áriđ 1915 flutti hann til Reykjavíkur og lćrđi ţar gullsmíđi og teikningu. Finnur fór utan til náms áriđ 1919, til Danmerkur og Ţýskalands og kom heim áriđ 1925. 
    Í Ţýskalandi voru miklar hrćringar í myndlist og kynntist hann ţar listamönnum og nýjum listastefnum. Hann var einn af frumkvöđlum abstraktlistarinnar á Íslandi og var fyrstur til ađ sýna slík verk hérlendis. Finnur vann ţó ekki ekki einvörđungu í ţeim stíl, hann gerđi einnig mannamyndir og náttúrulífsmyndir og ferđađist m.a. vegna ţess um hálendi Íslands. 
    Hann vann mikiđ ađ félagsmálum myndlistarmanna, skrifađi í blöđ og lenti í ritdeilum um myndlist, einnig starfađi hann fram af töluvert viđ gullsmíđar og kennslu auk ţess ađ sinna myndlist. 
    Áriđ 1985 gáfu Finnur og kona hans Guđný Elíasdóttir Listasafni Íslands 800 verk Finns og er ţađ ein stćrsta listaverkagjöf til handa safninu. Finnur lést áriđ 1993 ţá tćplega 101 árs. Síđan er í vinnslu


Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.