Heimili listamannsins / The Artist's Home

Ár: 1923
Stćrđ: 35x25 cm
Efni:

Hekla úr Laugardal / Mt.Hekla from Laugardalur

Ár: 1922
Stćrđ: 96,5x128 cm
Efni:

Foss / Waterfall

Ár: 1909
Stćrđ: 26x39,5 cm
Efni:

Sólarlag viđ Tjörnina / Sunset by the Lake

Ár: 1905
Stćrđ: 79x125 cm
Efni:

Sumarkvöld viđ Reykjavík / Summer Evening in Reykjavik

Ár: 1904
Stćrđ: 47,5x77,5 cm
Efni:

Ţingvellir / Thingvellir

Ár: 1900
Stćrđ: 57,5x81,5 cm
Efni:

Fćđingarár: 1867
Dánarár: 1924

Ísland

Einkasýningar


2000
Ţórarinn B. Ţorláksson, brautryđjandi í byrjun aldar.
Ísland

1967
Ţórarinn B. Ţorláksson 1867-1967
Ísland

1947
Yfirlitssýning
Ísland

1924
Minningarsýnin.
Ísland


1909-1910
Ísland
1902
Myndasýning.
Ísland


Samsýningar


Samsýningar 2000
The Year 1900 Art at the Crossroads.
Bretland

Samsýningar 2000
The Year 1900 Art at the Crossroads.
Bandaríkin

Samsýningar 1998
Landschaf als Kosmos der Seele.
Ţýskaland

Samsýningar 1996
Mřrkets lys.
Danmörk

Samsýningar 1995
Ljós úr norđri.
Ísland

Samsýningar 1995
Luz del Norte
Spánn

Samsýningar 1995
Luz del Norte.
Spánn

Samsýningar 1994
Ásjónur.
Ísland

Samsýningar 1987
Nordiske stemminger.
Noregur

Samsýningar 1987
Lumieres du Nord, la peinture scandinave 1885-1905.
Frakkland

Samsýningar 1986
Dreams of a Summer Night, Scandinavian Painting at the Turn of the Century.
Bretland

Samsýningar 1901
Foraarsudstillingen.
Danmörk

Nám


Nám 1896-1899
Kaupmannahöfn
Danmörk

Nám 1895-1896
Kaupmannahöfn
Danmörk

Nám 1890-?
Reykjavík
Ísland

Verk í opinberri eigu


Verk í opinberri eigu
Menntaskólinn í Reykjavík
Reykjavík
Ísland

Verk í eigu safna hér


Verk í eigu safna hér
Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarđar
Hafnarfirđi
Ísland

Verk í eigu safna hér
Listasafn ASÍ
Reykjavík
Ísland

Verk í eigu safna hér
Listasafn Íslands
Reykjavík
Ísland

Verk í eigu safna hér
Listasafn Reykjavíkur
Reykjavík
Ísland

Verk í eigu safna hér
Skjala- og minjasafn Reykjavíkur
Ísland

Verk í eigu safna hér
Ţjóđminjasafn Íslands
Reykjavík
Ísland

Vinnuferill v/myndlistar


1922
Hönnun
Hús Listvinafélagsins var reist eftir upphdráttum Ţórarins á Skólavörđuholti.

1921
Náms-og starfsferđir
Kaupmannahöfn og Ţýskaland

1916-1924
Félagsstörf
Listvinafélagiđ. Einn af stofnendum

1916-1923
Kennslustörf
Iđnskólinn i Reykjavík. Skólastjóri.

1916
Altaristöflur
Kristur og María Magdalena viđ gröfina í Bíldudalskirkju (frumverk)

1916
Altaristöflur
Kristur og bersynduga konan í Ţingmúlakirkju í Skriđdal (frumverk)

1914
Altaristöflur
Leyfiđ börnunum ađ koma til mín, í Stórólfshvolskirkju. (frumverk)

1913
Nefndir og ráđ
Fánanefnd. Skipađur af ráđherra Íslands

1912-1924
Rekstur verslunar
Pappísrsverlsun Ţór. B. Ţorlákssonar ađ Veltusundi 1 í Reykjavík og síđar í Bankastćti 11

1912
Altaristöflur
Jesús Kristur, guđslamb. Sálm. 23.1. í Brjánslćkjarkirkju. (frumverk)

1911-1913
Kennslustörf
Menntaskólinn í Reykjavík. Teiknikennari.

1911
Altaristöflur
Leyfiđ börnunum ađ koma til mín. Ţingeyrarkirkja (frumverk)

1910
Altaristöflur
Komiđ til mín allir ţér,sem ...(kópía) í Höskuldsstađakirkju á Skagaströnd

1907-1921
Kennslustörf
Kennaraskólinn. Teiknikennari.

1907-1913
Kennslustörf
Kvennaskólinn í Reykjavík. Teiknikennari.

1905-1907
Kennslustörf
Menntaskólinn í Reykjavík. Teiknikennari.

1904-1916
Kennslustörf
Iđnskólinn í Reykjavík. Teiknikennari.

1903-1910
Altaristöflur
Upprisa Krists (kópía eftir altaristöflu Wegeners í Dómkirkjunni í Reykjavík) í Bćjarkirkju í Bćjarsveit í Borgarfirđi, í Ingjaldshólskirkju, í Ólafsvíkjurkirkju (nú í safnađarheimilinu) og í Tjarnarkirkju á Vatnsnesi í Húnaţingi

1903
Myndskreytingar
Ljóđabók Guđmundar Magnússonar (Jóns Trausta) Íslandsvísur.

1887-1895
Ýmis störf
Bókbindari viđ Ísafoldarprentsmiđju

Altaristöflur
Kristur á leiđ til Emmaus (kópía af málverki Ankers Lunds) í Hvammskirkju í Norđurárdal

Altaristöflur
Kristur blessar lítinn dreng (kópía af altaristöflu Blochs í kirkjunni í Holbćk frá 1876) í Lundarkirkju í Lundarreykjadal.

Styrkir og viđurkenningar


1895
Alţingi Námsstyrkur
Styrkir

Umfjöllun


2000.11.04.
Morgunblađiđ
Margrét Sveinbjörnsdóttir
Lesbók, Hin upphafna kyrrđ
[viđtal viđ Ólaf Kvaran safnstjóra Listasafns Íslands)

2000
Ţórarinn B. Ţorláksson : Brautryđjandi í byrjun aldar. Reykjavík : Listasafn Íslands.
[sýningarskrá]

1998
Landschaft als Kosmos der Seele. Köln.
Halldór Björn Runólfsson
Symbolische Landschaft.

1997
Ţórarinn B. Ţorláksson listmálari 1867-1924. Reykjavík : Háskóli Íslands.
Dagný S. Jónsdóttir.
[BA verkefni í bókasafns- og upplýsingafrćđi viđ Háskóla Íslands]

1996
Prent eftir mennt. Reykjavík.
Ingi Rúnar Eđvarđsson.

1995.09.06.
Morgunblađiđ
Bragi Ásgeirsson.
Lesiđ í málverk V., Sólarlag viđ Tjörnina.

1995
Ljós úr norđri, norrćn aldamótalist. Reykjavík : Listasafn Íslands.

1993
Íslenskt landslag 1900-1945. Reykjavík : Kjarvalsstađir.
Kristín G. Guđnadóttir
Landiđ er fagurt og frítt...

1989.01.14.
Morgunblađiđ
Úr sölum Listasafns Íslands 5, Ţórarinn B. Ţorláksson Ţingvellir.

1989
Landscapes from a High Latitude, Icelandic Art 1909-1989. London

1988
Northern Light, Nordic Art at the Turn of the Century. New Haven.
Kirk Varnedoe.
Bls. 244-249, 282

1988
Aldaspegill, íslensk myndlist í eigu safnsins 1900-1987, Reykjavík : Listasafn Íslands.

1985.07.20.
Ţjóđviljinn.
Halldór B. Runólfsson.
Listasafn Íslands, frumherjarnir fjórir.

1985.06.23.
Morgunblađiđ
Valtýr Pétursson.
Fjórir meistarar.

1985
Íslensk listaverk í eigu safnsins. Reykjavík : Listasafn Íslands

1985
Fjórir frumherjar : Ţórarinn B. Ţorláksson, Ásgrímur Jónsson, Jón Stefánsson, Jóhannes S. Kjarval. Reykajvík : Listasafn Íslands
Selma Jónsdóttir
[sýningarskrá]

1983.01.18.
Dagblađiđ-Vísir.
Ađalsteinn Ingólfsson.
Málari blíđunnar á bók.

1982.11.06.
Dagblađiđ-Vísir.
Bláminn hans Ţórarins, bók um málarann sem hélt fyrstu málverkasýninguna á Íslandi.

1982
Morthern Light : realism and symbolism in Scandinavian paintings 1880-1910. New York Brooklyn Museum
Kirk Varnedoe
[sýningarskrá]

1982
Ţórarinn B. Ţorláksson. Reykjavík : Helgafell.
Guđrún Ţórarinsdóttir og Valtýr Pétursson.

1976
Bókagerđarmenn frá upphafi prentlistar á Íslandi. Reykjavík : Bókbindarafélag Íslands, Hiđ íslenzka prentarafélag, Grafíska sveinafélagiđ.
bls. 133.

1967.03.19.
Morgunblađiđ
Svo mikil ró yfir ţessu, gengiđ međ Selmu um sýningarsali.

1967.03.02.
Tíminn.
Ásgeir Bjarnţórsson.
Verk Ţórarins Ţorlákssonar.

1967.02.22.
Morgunblađiđ
Valtýr Pétursson.
Ţórarinn B. Ţorláksson 100 ára.

1967.02.19.
Tíminn.
Merk sýning.

1967.02.16.
Alţýđublađiđ.
Gylfi Ţ. Gíslason
Upphafsmađur nútímamálaralistar á Íslandi, rćđa Gylfa Ţ. Gíslasonar menntamálaráđherra, viđ opnun afmćlissýningar Ţórarins B. Ţorlákssonar

1967.02.14.
Morgunblađiđ
Yfirlitssýning á verkum Ţórarins B. Ţorlákssonar í tilefni aldarafmćlis hans.

1967.02.14.
Vísir.
Hjörleifur Sigurđsson.
Meistari lítilla málverka, aldarafmćli Ţórarins B. Ţorlákssonar.

1967.02.14.
Alţýđublađiđ.
Yfirlitssýning á málverkum Ţórarins B. Ţorlákssonar.

1967.01.26.
Morgunblađiđ
Yfirlitssýning á verkum Ţórarins B. Ţorlákssonar á 100 ára afmćli hans.

1967
Ţórarinn B. Ţorláksson 1867-1967 yfirlitssýning. Reykjavík : Listasafn Íslands.
[sýningarskrá]

1967
Birtingur, 4. hefti.
Kurt Zier.
Hversu óheppilegt ţađ er ađ hafa engan málara, bls. 37-42.

1964
Íslenzk myndlist á 19. og 20. öld, I. Reykjavík : Helgafell.
Björn Th. Björnsson.
bls. 55-59, 85-92.

1963
Birtingur 2. hefti.
Hjörleifur Sigurđsson.
Hljóđláta yfirborđiđ, bls. 36-41

1957.01.02.
Morgunblađiđ
Ţórarinn B. Ţorláksson.

1950.12.08.
Ţjóđviljinn.
Myndlistin síđustu 50 árin.

1950.11.26.
Ţjóđviljinn.
Einstök málverkasýning

1947.02.22.
Alţýđublađiđ.
Hannes á Horninu.
Ţessa daga gefts...

1947.02.16.
Morgunblađiđ
Minningarsýning Ţórarins Ţorlákssonar.

1947.02.15.
Alţýđublađiđ
Sýning á málverkum Ţórarins B. Ţorlákssonar.

1947.02.15.
Morgunblađiđ
Minningarsýning á verkum Ţórarins B. Ţorlákssonar.

1943
Íslenzk myndlist. Reykjavík : útg. Kristján Friđriksson
bls. 9-10, 44-49

1928
Islands Kultur und seine junge Malerei
Georg Gretor
Bls. 16.

1925
Eimreiđin, 31. árg.
Alexander Jóhannesson.
Ţórarinn B. Ţorláksson málari, bls. 24-27.

1924.07.22.
Lögrjetta.
Ţ.G.
Ţórarinn B. Ţorláksson.

1924.07.18.
Morgunblađiđ
Jón Ţorláksson.
Ţórarinn B. Ţorláksson listmálari.

1924.07.15.
Lögrjetta.
Ţór. B. Ţorláksson dáinn.

1924.07.15.
Vísir
Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Ţór. B. Ţorláksson.

1924.07.11.
Alţýđublađiđ.
Dánarfregn.

1924.07.11.
Morgunblađiđ
Ţórarinn B. Ţorláksson listmálari.

1912.09.21.
Ísafold.
Ţórarinn Ţorláksson.

1911.04.20.
Ingólfur.
Málverkasýning.

1911
Óđinn, 10 hefti.
J.
Ţórarinn B. Ţorláksson, bls. 76-77

1910.12.18.
Ísafold.
Listasýning í Kristjaníu.

1909.12.30.
Ísafold.
Málverkasýning.

1907.12.23.
Lögrjetta
Málverkasýningu...

1906.10.25.
Fjallkonan.
Helgi Valtýsson.
Myndasýning Ţór. B. Ţorlákssonar.

1906.09.29.
Ísafold.
Myndasýning.

1906.09.26.
Lögrjetta.
Málverkasýningu...

1906.09.15.
Ísafold.
Reykjavíkur-annáll, Ţórarinn B. Ţorláksson málari.

1904.11.13.
Ingólfur.
Listir og vísindi.

1902.11.22.
Ísafold.
Myndasýning.

1901.05.19.
Íslafold.
J.H.
Íslenzku listamannsefnin erlendis.

1900.12.19.
Ísafold.
Myndasýning.

Ađrar upplýsingar

Myndin af Ţórarni er sjálfsmynd máluđ áriđ 1924, stćrđ: 23x18 cm, eigandi: Listasafn Íslands. 
    Ţórarinn Benedikt Ţorláksson fćddist 14. febrúar 1867 ađ Undirfelli í Vatnsdal, nćstyngstur 14 barna hjónanna Sigurbjargar Jónsdóttur og séra Ţorláks Stefánssonar sem ţá var prestur ađ Undirfelli. 
    Áriđ 1885 fór Ţórarinn til Reykjavíkur og nam bókbandsiđn sem hann svo vann viđ hjá prentsmiđju Ísafoldar. Í Reykjavík fékk hann tilsögn í teikningu en áriđ 1895 hélt hann til Kaupmannahafnar međ styrk frá Alţingi til náms í málaralist. Hann kom alkominn heim voriđ 1902 en sumariđ 1900 hafđi hann dvaliđ á Íslandi og málađ fyrstu landslagsmyndir sínar m.a. á Ţingvöllum. 
    Ţórarinn opnađi sýningu á málverkum sínum í desember áriđ 1900 í Reykjavík og var sú sýning hin fyrsta sem íslenskur málari hélt á verkum sínum hérlendis og markađi Ţórarinn ţannig kaflaskil í sögu íslenskrar myndlistar. 
    Eitt helsta viđfangsefni Ţórarins í málverkum sínum er íslenskt landslag og náttúra og er hann talin hafa lagt hornstein ađ ţeirri hefđ sem ríkt hefur hér á landi í landslagsmálun. 
    Ţórarinn stundađi ávallt önnur störf međfram listinni og voru ţau einkum teiknikennsla en einnig var hann í nokkur ár skólastjóri Iđnskólans í Reykjavík. Hann rak jafnframt ritfangaverslun og seldi ţar auk ritfanga m.a. teikni- og listmálaravörur. Ţórarinn kvćntist Sigríđi Snćbjarnardóttur 12 nóvember 1903.
Hann lést í sumarbústađ sínum Birkihlíđ í Laugardal 10. júlí 1924.


Efnisorđ, vinnusviđ og verkefni:

Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.