Leiğbeiningar til notenda

Umm.is er tvískiptur vefur meğ fjölbreyttum leitarmöguleikum og mikilli gagnvirkni. Vefurinn skiptist í LISTAMENN og UPPLİSINGAR. Undir LISTAMENN eru ağ finna upplısingar um feril einstakra listamanna sem byggja á færslum frá listamönnunum sjálfum. Undir UPPLİSINGAR er ağ finna skrár yfir skóla, styrki, sıningarstaği, vinnustofur og annağ sem íslenskir listamenn hafa sótt eğa hlotiğ.

Allar upplısingar á vefnum byggja á gagnagrunni sem gerir kleift ağ tengja saman upplısingar í svokölluğum krækjum. Krækjur kalla fram lista yfir samskonar færslur annars stağar á vefnum. T.d. er hægt ağ sækja hóp listamanna sem hafa tekiğ şátt í sömu samsıningu, setiğ í stjórn sama félags, numiğ viğ sama skóla eğa einkenna sig meğ sömu efnisorğum um vinnusviğ og verkefni. Einnig er hægt nota leitarvélar á ımsa lund, t.d. til ağ finna skóla eğa sıningarstaği í ákveğnu landi eğa borg.

Gagnagrunnurinn sem vefurinn umm.is byggir á var upphaflega unninn hjá Upplısingamiğstöğ myndlistar, en şağ var samstarfsverkefni menntamálaráğuneytisins, Sambands íslenskra myndlistarmanna og Myndstefs og starfaği í tæp 9 ár, frá 1995 til ársloka 2003.

Vefurinn fékk nıtt útlit í júní 2010, en nıi vefurinn er í umsjá SÍM. Myndhöfundarnir sjá ağ miklu leyti sjálfir um viğhald gagnagrunnsins meğ şví ağ uppfæra sínar eigin síğur sjálfir. Uppsetning og forritun var í höndum Atómstöğvarinnar og vefurinn keyrir á Dísil.

SÍM - Hafnarstræti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum şar meğ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háğ leyfi. Myndir şessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun şeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 meğ áorğnum breytingum.